Ferill 208. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 208 . mál.


Nd.

590. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 62/1990, um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju Íslands.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur rætt frumvarpið og leggur einróma til að það verði samþykkt.
    Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir var fjarstödd afgreiðslu málsins.

Alþingi, 6. febr. 1991.



Jón Kristjánsson,


form., frsm.

Ólafur G. Einarsson,


fundaskr.

Rannveig Guðmundsdóttir.


Friðjón Þórðarson.

Ingi Björn Albertsson.

Guðni Ágústsson.